Tag: news
-

5. feb breytt fundarskrá vegna ofsaveðurs
Extreme weather meeting update for Feb 5th – ENGLISH BELOW – Veðurstofa Íslands hefur gefið út rauða viðvörun vegna ofsaveðurs á höfuðborgarsvæðinu í dag, 5. febrúar. Búast má við mjög hvössum vindhviðum, sem verða allt að 50 m/s. Til að bregðast við þessu verður miðvikudagsfundurinn haldinn kl. 18 bæði hjá Tjarnargötu 20 og samtímis á…
